20.2.05

...

Það var kíkt út á jammið á föstudag. Þegar ég vaknaði á laugardag var ég búinn á því. Held að ég sé að detta úr æfingu. Var sossum ekki að skandala neitt en í staðinn man ég hvað ég var vitlaus. Og það er ótrúlegt hvað ég get verið vitlaus. Og alveg með ólíkindum leiðinlegur. Ég ætti að fá verðlaun. Það ætti að verða styttra í næstu tilraun þar sem árshátíðin er á næsta leiti. Vonandi að ég haldi sönsum lengur í það skiptið. Hvað er það annars sem fær mann til haga sér eins og fáviti gagnvart fólki sem maður annars ber mikla virðingu fyrir?

Ber allra landsmanna kveður í bili.

Engin ummæli: