Ég er í vandræðum með mig. Það lekur ánægja út úr eyrunum á mér og ég veit ekki hvað ég á að gera með mig. Klukkan 21:55 fékk ég símtal sem veldur því að ég er ekki lengur nemandi í Háskólanum í Reykjavík. Það var ekki verið að reka mig. Geti nú hver sem getur.
Jíbbí og Húrra.
Hvernig er hægt að vera að fara úr límingunum og geta ekki gert neitt í því. Ég reyndar er nokkuð dofinn ennþá, þetta er að síga inn í kerfið. Þetta er bara orðið satt.
29.11.06
Gottblogg
Birt af Galdraber kl. miðvikudagur, nóvember 29, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli