Búinn að laga nokkra linka sem enginn var að blogga neitt á eða voru bilaðir. Og auðvitað bætti ég inn gríðarlega mikilvægum link á síðuna hennar Evu. Jibbí og húrra.
Aðrar breytingar eru fáar. Engar sögur og allt við það sama. Ég væri til í að læra að diffra og tegra ef einhver þarna úti kann skindilausnir við þessu. Helst í þrívídd og með amk. 2 skiptibreytum. Þetta er bara eithvað sem ég er ekki að koma í hausinn á mér. Og aflfræðin er að drepa mig fyrir vikið.
25.1.06
Breytingar
Birt af Galdraber kl. miðvikudagur, janúar 25, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Takk fyrir þennan gríðarlega heiður að fá link inn á sig hérna. Ég er mjög upp með mér.
Einhvern tíma kunni ég að diffra og tegra...eða sko vasatölvan mín kunni það og ég kunni á hana;) En í dag er ég lofsamlega laus við þá þekkingu. Í staðinn kann ég til dæmis að setja inn linka á blogg og ég kann að að segja að ég hafi miklar áhyggjur á umhverfismengun á þýsku;)
Skrifa ummæli